(fsp) sameining lóða
Klapparstígur 28 og 30
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 628
7. apríl, 2017
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 31. mars 2017 var lögð fram fyrirspurn Þingvangs ehf. , mótt. 17. mars 2017, um að opna á milli 1. hæðar húsanna á lóðunum nr. 28 og 30 við Klapparstíg, samkvæmt tillögu Sei, dags. 6. janúar 2017. Einnig er lögð fram greinargerð Fiskmarkaðsins og Grillmarkaðsins, ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 7. apríl 2017.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 7. apríl 2017.