Hækkun húss, svalir, tröppur o.fl.
Grenimelur 8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 641
14. júlí, 2017
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa dags. 4. júlí 2017 þar sem sótt er um leyfi til að hækka og endurgera þakhæð ásamt því að setja nýjar svalir á 1. og 2. hæð í húsi á lóð nr. 8 við Grenimel. Sjá erindi BN052433. Stækkun: 80,2 ferm., 145,8 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. mars 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. mars 2017.
Gjald kr. 0
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Grenimel 5, 6, 7, 9, 10 og Reynimel 25, 27, 29.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gr. 8.1 í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og
útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016.

107 Reykjavík
Landnúmer: 106338 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011480