breyting á deiliskipulagi
Þorláksgeisli 2-4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 510
3. október, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. september 2014 þar sem sótt er um leyfi til að byggja úr steypu og timbri á einni hæð, einangrað og klætt að utan, fimm íbúða sambýli fyrir einhverfa ásamt aðstöðu fyrir starfsfólk á lóð nr. 2-4 við Þorláksgeisla. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. október 2014.
Meðfylgjandi eru útreikningar á heildar varmatapsramma. Stærðir: xx ferm., xx rúmm. Gjald kr. 9.500.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. október 2014 samþykkt.

113 Reykjavík
Landnúmer: 190364 → skrá.is
Hnitnúmer: 10117277