breyting á deiliskipulagi
Þorláksgeisli 2-4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 520
12. desember, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Félagsbústaða hf. dags. 28. október 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 2-4 við Þorláksgeisla. Í breytingunni felst fækkun bílastæða, ásamt leyfi fyrir 15 fm. garðskála og lokaðri girðingu 1.80 á hæð á lóðarmörkum samkvæmt uppdr. Ask arkitekta ehf. dags. 29. október 2014. Tillagan var grenndarkynnt frá 10. nóvember til og með 8. desember 2014. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar

113 Reykjavík
Landnúmer: 190364 → skrá.is
Hnitnúmer: 10117277