breyting á deiliskipulagi
Þorláksgeisli 2-4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 514
31. október, 2014
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Félagsbústaða hf. dags. 28. október 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 2-4 við Þorláksgeisla. Í breytingunni felst fækkun bílastæða, ásamt leyfi fyrir 15 fm. garðskála og lokaðri girðingu 1.80 á hæð á lóðarmörkum samkvæmt uppdr. Ask arkitekta ehf. dags. 29. október 2014.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Þorláksgeisla 6, Gvendargeisla 1-5, 2, 4, 6, 10 og 12 og Kristnibraut 99-101. Jafnframt verður erindið sent til kynningar til skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur.

113 Reykjavík
Landnúmer: 190364 → skrá.is
Hnitnúmer: 10117277