breyting á deiliskipulagi
Tangabryggja 18-24
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 617
19. janúar, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Vektor, hönnun og ráðgjöf ehf., mótt. 12. janúar 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis vegna húsanna nr. 24-26 á lóð nr. 18-24 við Tangabryggju. Í breytingunni felst að vestur lóðarmörk færast til austurs um 6 metra að bílgeymslu, lóðin minnkar sem því nemur, byggingareitur breytist lítillega, hámarks flatarmál hæða getur orðið allt að 5500 m2, hámarks flatarmál millilofta íbúða efstu hæða/þakhæða má vera allt að 350 m2 og bílastæði verði 94 á lóð fækkar um 6, samkvæmt uppdr. vektor, hönnun og ráðgjöf ehf., dags. 17.01.2017.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
Erindið fellur undir gr. 8.2 í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg.

110 Reykjavík
Landnúmer: 224130 → skrá.is
Hnitnúmer: 10116699