breyting á deiliskipulagi
Tangabryggja 18-24
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 561
6. nóvember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Vektor, Hönnun og ráðsgjöf ehf., mótt. 28. október 2015, varðandi breytingu á stærðarsamsetningu íbúða í húsinu á lóð nr. 18-24 við Tangarbryggju. Einnig er lagt fram bréf Björns Ólafs arkitekts, ódags. Jafnframt er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. nóvember 2015.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað, sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. nóvember 2015.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014 vegna kostnaðar við skipullagsvinnu o.fl.

110 Reykjavík
Landnúmer: 224130 → skrá.is
Hnitnúmer: 10116699