breyting á deiliskipulagi
Tangabryggja 18-24
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 574
19. febrúar, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Vektor, hönnun og ráðgjöf ehf., mótt. 12. febrúar 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis vegna húss nr. 24 á lóð nr. 18-24 við Tangabryggju. Í breytingunni felst að fjölga íbúðum í húsinu úr 40-44 í allt að 63 íbúðir, samkvæmt uppdr. Björns Ólafs arkitekts, ódags.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014.

110 Reykjavík
Landnúmer: 224130 → skrá.is
Hnitnúmer: 10116699