breyting á deiliskipulagi
Tangabryggja 18-24
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 515
7. nóvember, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Björns Ólafs dags. 4. nóvember 2014 varðandi fjölgun íbúða í húsinu á lóðinni nr. 18-24 við Tangabryggju, samkvæmt tillögu ódags. Einnig er lögð fram greinargerð Björns Ólafs dags. 3. október 2014.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 224130 → skrá.is
Hnitnúmer: 10116699