breyting á deiliskipulagi
Tangabryggja 18-24
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 521
19. desember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 20. nóvember 2014 var lögð fram fyrirspurn Björns Ólafs dags. 4. nóvember 2014 varðandi fjölgun íbúða í húsinu á lóðinni nr. 18-24 við Tangabryggju, samkvæmt tillögu ódags. Einnig er lögð fram greinargerð Björns Ólafs arkitekts dags. 3. október 2014 og tölvupóstur dags. 16. nóvember 2014. Jafnframt er lögð fram breytt tillaga Björns Ólafs dags. 28. nóvember 2014 ásamt bréfi bréfi ódags. Fyrirspurninni var frestað og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags 18. desember 2014.
Svar

Jákvætt, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. desember 2014.

110 Reykjavík
Landnúmer: 224130 → skrá.is
Hnitnúmer: 10116699