breyting á deiliskipulagi
Tangabryggja 18-24
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 591
1. júlí, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Vektor, hönnun og ráðgjöf ehf., mótt. 12. febrúar 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis vegna húss nr. 24 á lóð nr. 18-24 við Tangabryggju. Í breytingunni felst að fjölga íbúðum í húsinu úr 40-44 í allt að 63 íbúðir og bílastæðaskilmálum lítillega samkvæmt uppdr. Björns Ólafs arkitekts, ódags.
Erindi var í auglýsingu frá 13. maí til 24. júní 2016. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar

110 Reykjavík
Landnúmer: 224130 → skrá.is
Hnitnúmer: 10116699