Stækka eldhús
Brekkugerði 8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 519
5. desember, 2014
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingafulltrúa frá 2. desember 2014 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta viðbyggingu til norðurs þannig að eldhúsið stækkar í húsi á lóð nr. 8 við Brekkugerði.
Samþykki frá lóðarhöfum Brekkugerðis nr. 10 og nr. 12 dags. 25. nóvember fylgir erindi.
Stækkun: 12,9 ferm., 40,9 rúmm. Gjald kr. 9.500
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Brekkugerði 6, 10, 12 og 16.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107754 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007817