Reyndarteikningar - kjallari
Neðstaberg 2
Síðast Synjað á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 518
28. nóvember, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. nóvember 2014 þar sem sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum sem felast í að óútgrafið rými er útgrafið geymslurými og reiknast með kjallara í einbýlishúsi á lóð nr. 2 við Neðstaberg.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm. Samtals eftir stækkun: 221,4 ferm. brúttó, 800,6 rúmm. brúttó. Gjald kr. 9.500
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

111 Reykjavík
Landnúmer: 112232 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022607