Breyta vegg - girðing
Túngata 7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 521
19. desember, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 28. nóvember 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. nóvember 2014 þar sem sótt er um leyfi til að lækka núverandi lóðaveggi og hækka lóðarveggi til suðurs, steypta nýjan vegg/undirstöðu á vesturenda lóðar svo er fest ofan á lóðarveggin sérsmíðuð öryggisgirðing með rafdrifnu hliði á lóð nr. 7 við Túngötu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. desember 2014.
Gjald kr. 9.500
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 17. desember 2014.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101189 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023739