Áður gerðar breytingar
Sogavegur 158
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 521
19. desember, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 5. desember 2014 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingafulltrúa frá 2. desember 2014 þar sem spurt er hvort byggja megi svalir úr timbri og stáli, m.a. sem flóttaleið í eldsvoða við efri hæð einbýlishúss á lóð nr. 158 við Sogaveg. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. desember 2014.
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 19. desember 2014.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108482 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019297