Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 24. nóvember 2017 var lögð fram fyrirspurn
Grímu arkitekta ehf.
f.h. Guðmundar Aðalsteinssonar mótt. 10. nóvember 2017 ásamt greinargerð dags. 9. nóvember 2017 um gerð deiliskipulags fyrir lóðina nr. 29 við Bergstaðastræti sem felst í að heimilt verði að reisa nýbyggingu austast á lóðinni, bak við núverandi hús, samkvæmt uppdr.
Grímu arkitekta ehf.
dags. 9. nóvember 2017. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. desember 2017.