Endurnýja og hækka þak á bílskúr - skýli
Miðtún 54
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 521
19. desember, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Halls Kristvinssonar dags. 16. desember 2014 um að byggja kvisti og útitröppur með inntaksrými undir við húsið á lóðinni nr. 54 við Miðtún. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. desember 2014.
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 19. desember 2014.

105 Reykjavík
Landnúmer: 102932 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021811