deiliskipulag
Stangarholt 3-11
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 552
28. ágúst, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 9. janúar 2015 var lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að deiliskipulagi lóðarinnar nr. 3-11 við Stangarholt. Í skipulagstillögunni felst skipting lóðar, gera byggingarreit fyrir færanlega skólastofu vestan megin leikskólans o.fl., samkvæmt uppdr. umhverfis- og skipulagssviðs dags. 6. janúar 2015. Tillögunni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt samþykki meðlóðarhafa að Stangarholti 3-11, dags. 15.maí og 9. og 17. júlí 2015.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103306 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020232