(fsp) - Lagfæringar á þaki
Lokastígur 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 522
9. janúar, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 6. janúar 2015 þar sem spurt er hvort hækka megi þak um hálfan til einn metra og bæta við kvistum á hvora hlið á húsi á lóð nr. 6 við Lokastíg.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101740 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020024