breyting á deiliskipulagi
Naustabryggja 31-33
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 605
14. október, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 30. september 2016 var lögð fram fyrirspurn Björns O. Ólafs, mótt. 31. september 2016, um að setja kvöð um umferð og aðkomu sjúkra- og slökkviliðsbíla að húsinu á lóð nr. 31-33 við Naustabryggju. Fyrirspurinni var vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 11. október 2016.
Svar

Umsögn skrifstofu sviðsstjóra samþykkt, dags. 11. október 2016.