(fsp) - Framlengja þak
Garðsendi 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 524
23. janúar, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. janúar 2015 þar sem spurt er hvort framlengja megi þak út yfir tröppur og stækka anddyri hússins á lóð nr. 6 við Garðsenda. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. janúar 2015.
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 23. janúar 2015.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108410 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010224