breyting á deiliskipulagi
Mýrargata 21-23 (Bræðraborgarstígur 2 og Bakkastígur 8)
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 738
9. ágúst, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
463215
455609 ›
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Einars Sörlasonar dags. 18. júlí 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi Nýlendureits, reits 1.131, vegna lóðarinnar nr. 21-23 við Mýrargötu. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit lóðarinnar ásamt breytingu á skilmálum varðandi hæð turna, samkvæmt uppdr. Arkiteo ehf. ódags.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1231/2018.