breyting á deiliskipulagi
Mýrargata 21-23 (Bræðraborgarstígur 2 og Bakkastígur 8)
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 852
14. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Einars Ólafssonar dags. 6. janúar 2022 um sameiningu lóðanna að Bræðraborgarstíg 2 (Mýrargata 21) og Bakkastíg 8 í eina lóð ásamt því að breyta lóðarheitum í Mýrargötu 21-23. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. janúar 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 14. janúar 2021, samþykkt.