breyting á deiliskipulagi
Mýrargata 21-23 (Bræðraborgarstígur 2 og Bakkastígur 8)
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 525
30. janúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 23. janúar 2015 var lögð fram fyrirspurn rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar dags. 21. janúar 2015 um hvort tillögur Arkiteo ehf. dags. 20. janúar 2015 um uppbyggingu á lóðinni nr. 23 við Mýrargötu samræmist deiliskipulagi reits 1.131, Nýlendureits. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við fyrirspurnina.