breyting á deiliskipulagi
Mýrargata 21-23 (Bræðraborgarstígur 2 og Bakkastígur 8)
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 697
7. september, 2018
Frestað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 16. mars 2018 var lögð fram fyrirspurn Einars Ólafssonar dags. 13. mars 2018 varðandi byggingu kirkju á lóð nr. 21-23 við Mýrargötu, samkvæmt tillögu A eða B frá Arkiteo ehf. dags. mars 2018. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.