breyting á deiliskipulagi
Mýrargata 21-23 (Bræðraborgarstígur 2 og Bakkastígur 8)
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 778
19. júní, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
466386
470313 ›
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Einars Sörlasonar dags. 18. júlí 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi Nýlendureits, reits 1.131, vegna lóðarinnar nr. 21-23 við Mýrargötu. Í breytingunni felst að minnka umfang og hæðir kirkjunnar ásamt því að kirkjuturnar eru lækkaðir. Turnunum fækkar úr 5 í 2, hámarkshæð hærri turns minnkar úr 22 metrum niður í 18 metra og minni turns úr 17. metrum niður í 15 metra og ummál kirkjunnar minnkar, samkvæmt uppdr. Arkiteo ehf. dags. 18. maí 2020.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.