Safn
Tjarnargata 36
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 527
13. febrúar, 2015
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 6. febrúar 2015 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 3. febrúar 2015 þar sem sótt er um leyfi til að færa til upprunalegs horfs og byggja við til suðurs, og til að innrétta safn um Júlíönu Sveinsdóttur í einbýlishúsi á lóð nr. 36 við Tjarnargötu. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. febrúar 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2015, einnig bréf arkitekts dags. 15. desember 2015 og annað dags. 27. janúar 2015 og bréf vegna samkomulags á skiptingu dánarbús dags. 5. sept. 2015 og 15. desember 2015.
Stækkun: 28,2 ferm., 95,1 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Tjarnargötu 34, 35,37, 38, 40 og Suðurgötu 29, 31, 33 og 35.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100932 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023594