(fsp) - Byggja bílskúr
Skeiðarvogur 20
Síðast Synjað á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 529
27. febrúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. febrúar 2015 þar sem spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir svölum með stiga niður í garð frá 1. hæð hússins á lóð nr. 20 við Skeiðarvog.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Samræmist deiliskipulagi.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105422 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016033