Breytingar inni - endurgerð garðs
Bergstaðastræti 86
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 538
15. maí, 2015
Annað
397816
397915 ›
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 29. apríl 2015 var lögð fram fyrirspurn Birgis Arnar Arnarssonar dags. 17. apríl 2015 um að fjarlægja dyraop norðvestanmegin við húsið á lóðinni nr. 86 við Bergstaðastræti, síkka tvo kjallaraglugga sem liggja nær bílgeymslu og grafa frá kjallara. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. maí 2015.
Svar

Jákvætt með þeim skilyrðum og leiðbeiningum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. maí 2015.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102709 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007102