Breytingar inni - endurgerð garðs
Bergstaðastræti 86
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 547
17. júlí, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi af afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. júlí 2015 þar sem sótt er um leyfi til að byggja við bílskúr, síkka kjallaraglugga og grafa frá kjallara einbýlishúss á lóð nr. 86 við Bergstaðastræti.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102709 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007102