Breytingar inni - endurgerð garðs
Bergstaðastræti 86
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 536
29. apríl, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Birgis Arnar Arnarssonar dags. 17. apríl 2015 um að fjarlægja dyraop norðvestanmegin við húsið á lóðinni nr. 86 við Bergstaðastræti, síkka tvo kjallaraglugga sem liggja nær bílgeymslu og grafa frá kjallara.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102709 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007102