(fsp) fjölgun íbúða
Bergþórugata 15
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 537
8. maí, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. maí 2015 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að byggja stakstætt bakhús 35 ferm að grunnfleti með rishæð eignarhaldi tengd við íbúð á jarðhæð og verður notað sem íbúðargistingar á lóð nr. 15 við Bergþórugötu.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102424 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007120