breyting á deiliskipulagi
Lindargata 10
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 657
10. nóvember, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 1. nóvember 2017 þar sem gerð er athugasemd við að sveitarstjórn birti auglýsingu um samþykkt deiliskipulagsbreytingarinnar í B-deild Stjórnartíðinda, þar sem eftir er að fjalla um og bregðast við umsögn Minjastofnunar Íslands frá 18. september 2017, skilmálar eru óskýrir og misræmi í þeim á milli gagna o.fl.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101006 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018419