breyting á deiliskipulagi
Lindargata 10
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 661
8. desember, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 10. nóvember 2017 var lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 1. nóvember 2017 þar sem gerð er athugasemd við að sveitarstjórn birti auglýsingu um samþykkt deiliskipulagsbreytingarinnar í B-deild Stjórnartíðinda, þar sem eftir er að fjalla um og bregðast við umsögn Minjastofnunar Íslands frá 18. september 2017, skilmálar eru óskýrir og misræmi í þeim á milli gagna o.fl. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101006 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018419