Svalir - 0202
Þórsgata 5
Síðast Synjað á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 543
19. júní, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. júní 2015 þar sem sótt er um leyfi til að byggja svalir á 2. hæð úr timbri og stáli og breyta eldhúsglugga í hurð út á svalirnar við íbúð 0201 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 5 við Þórsgötu.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 19.5. 2015 og umboð eigenda íbúðar á 2. hæð dags. 18.2. 2014. Gjald kr. 9.823
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Samræmist deiliskipulagi.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101750 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016181