breyting á deiliskipulagi
Álfabakki 2A, 2B, 2C og 2D
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 812
12. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 5. mars 2021 var lögð fram fyrirspurn Kjartans Hafsteins Rafnssonar dags. 1. mars 2021 um breytingu á deiliskipulagi Suður-Mjóddar vegna lóðanna nr. 2A, 2B, 2C og 2D sem felst í að lóðirnar verða sameinaðar í eina lóð Álfabakka 2A ásamt því að byggingarreitur verður lengdur til norðurs. Lóðin er verslunar- og þjónustulóð en verður einnig með vöruskemmu, samkvæmt uppdr. K.J.ARK slf. dags. 1. mars 2021. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. mars 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. mars 2021 samþykkt.

109 Reykjavík
Landnúmer: 226443 → skrá.is
Hnitnúmer: 10124518