(fsp) útisvæði vegna veitinga
Laugarnesvegur 74A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 557
9. október, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 25. september 2015 var lögð fram fyrirspurn Hreggviðs Ingasonar, mótt. 15. september 2015, varðandi hækkun hússins á lóð nr. 74A við Laugarnesveg um eina hæð. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. október 2015.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað í samstarfi við embætti skipulagsfulltrúa, sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. október 2015.

105 Reykjavík
Landnúmer: 104069 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020738