Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. júní 2016 þar sem sótt er um leyfi til að byggja 5. hæð ofan á húsið og innrétta gististað í flokki IV, teg. hótel, með 84 herbergjum fyrir 170 gesti í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 1 við Skipholt. Erindi fylgir bréf hönnuða og greinargerð um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 10. maí 2016, brunahönnunn frá EFLU dags. í maí 2016 og greinargerð frá Lotu um burðarvirkishönnun ódagsett. Stækkun: xx ferm., xx rúmm. Eftir stækkun, A-rými: 3.693,4 ferm., 10.218,2 rúmm. B-rými: xx ferm., xx rúmm. Gjald kr. 10.100