Fjölbýlishús
Skipholt 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 843
28. október, 2021
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 18. október 2021 var lagt fram bréf Landupplýsingardeildar dags. 15. október 2021 þar sem óskað er eftir breytingu á lóðamörkum lóðarinnar nr. 1 við Skipholt sem felst í minnkun lóðar í samræmi við lóðauppdrátt og breytingablað umhverfis- og skipulagssviðs dags. 14. október 2021. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.