Fjölbýlishús
Skipholt 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 757
10. janúar, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. janúar 2020 þar sem sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051113þannig að húsið, sem er gististarfsemi í flokki IV, tegund hótel, hækkar um eina hæð og verður 6 hæðir, gistiherbergjum fjölgar úr 78 í 97 og með því fjölgar gestum úr 156 í 194, fjöldi starfsfólks er áætlaður 10-13 manns samtímis yfir daginn í húsi á lóð nr. 1 við Skipholt, samkvæmt uppdr. Arkís arkitekta ehf. dags. 13. september 2016 síðast br. 15. desember 2019.
Erindi fylgir afrit af ósamþykktum teikningum, frá hönnuði, með yfirliti yfir breytingar, bréf hönnuðar dags. 16. desember 2019, samþykki nágranna vegna flóttastiga við lóðamörk dags. 1. mars 2018, bréf hönnuðar um stækkun húss og bílastæðabókhald dags. 15. desember 2019, Greinagerð Lotu vegna burðarþolshönnunar ódags. og ódags. teikningaskrá hönnuðar yfir aðaluppdrætti. Stækkun: xx,xx ferm., xx,xx rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.