Fjölbýlishús
Skipholt 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 768
3. apríl, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Arkís arkitekta ehf. dags. 20. mars 2020 ásamt bréfi dags. 20. mars 2020 um að nýta hluta jarðhæðar hússins á lóð nr. 1 við Skipholt undir hótelherbergi. Um er að ræða alla jarðhæð hússins í nýrri hluta þess samtals 8 herbergi, þann hluta jarðhæðar er vísar að Stórholti, einungis garðmegin, samtals 2 herbergi ásamt því að verið er að ráðgera að lækka jarðveg utanfrá garðmegin og koma þar fyrir samtals 6 herbergjum. Einnig eru lagðir fram aðaluppdrættir dags. 13. september 2016 síðast br. 22. mars 2018.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.