Fjölbýlishús
Skipholt 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 562
13. nóvember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Arkís arkitekta ehf. mótt. 29. september 2015, varðandi endurbyggingu og hækkun hússins á lóð nr. 1 við Skipholt og nýta húsið undir hótel. Einnig er lagt fram bréf Arkís arkitekta ehf. , dags. 21. september 2015. Jafnframt er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 11. nóvember 2015.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt, dags. 11. nóvember 2015, sbr. skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögninni.