(fsp) breyting á deiliskipulagi
Grettisgata 41
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 580
8. apríl, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. apríl 2016 þar sem sótt er um leyfi til að hækka ris og endurbyggja og til að byggja staðsteypta viðbyggingu aftan við einbýlishús á lóð nr. 41 við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. febrúar 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. febrúar 2016. Stækkun: 149 ferm., 330,1 rúmm. Stærð eftir stækkun: 188,3 ferm., 598,5 rúmm. Gjald kr. 9.823
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.