(fsp) breyting á deiliskipulagi
Grettisgata 41
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 878
20. júlí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 23. júní 2022 var lögð fram fyrirspurn Martina Peony Wiedemann dags. 24. maí 2022 ásamt bréfi dags. 25. maí 2022 um breytingu á deiliskipulagi reits 1.173.1, Timburhúsareits, vegna lóðarinnar nr. 41 við Grettisgötu sem felst í að heimilt verði að byggja stakstætt hús, nyrst á lóðinni, í stað viðbyggingar ásamt því að heimild fyrir hækkun á núverandi húsi verði felld niður, samkvæmt uppdr. Grímu arkitekta dags. 24. maí 2022. Einnig er lagt fram skuggavarp Grímu arkitekta dags. 24. maí 2022. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2022.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við þær ábendingar sem koma fram í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júlí 2022, á eigin kostnað.