Viðbygging
Skólavörðustígur 31
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 784
14. ágúst, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. apríl 2020 þar sem sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu ásamt því að gera inndregnar svalir á eldri hluta í húsi á lóð nr. 31 við Skólavörðustíg. Erindi var grenndarkynnt frá 2. júní 2020 til og með 31. júlí 2020. Eftirtaldir sendu athugasemdir: Guðbjörg Lilja Pétursdóttir dags. 25. júní 2020 og Sverrir Bjarnason dags. 29. júní 2020.
Stækkun: 100,4 ferm., 280,3 rúmm. Erindi fylgir umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. maí 2018 við fsp. SN180306, umsögn Minjastofnunar dags. 5. júní 2018 og afrit af tölvupósti vegna fellingu trjáa dags. 14. júní 2018. Gjald kr. 11.000
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.