breyting á deiliskiplagi
Úlfarsárdalur - Urðarbrunnur 23-31
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 832
13. ágúst, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals vegna lóðarinnar nr. 23-31 við Urðarbrunn. Í breytingunni felst að lóðinni er skipt upp í þrjár lóðir, formi byggingarreits Urðarbrunns 23-25 er breytt og hann færður. Auk þess er einu bílastæði bætt við á Urðarbrunn 23-25, samkvæmt uppdr. VA arkitrekta dags. 30. apríl 2021. Tillagan var grenndarkynnt frá 9. júlí 2021 til og með 9. ágúst 2021. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.

113 Reykjavík
Landnúmer: 205767 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095673