Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 13. nóvember 2015 var lögð fram fyrirspurn SBH ehf., mótt. 5. nóvember 2015, varðandi fjölgun íbúða á lóð nr. 2-8 við Nönnubrunn úr 4 í 8. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 20. nóvember 2015.