(fsp) niðurrif og uppbygging
Holtsgata 5
Síðast Synjað á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 564
27. nóvember, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Önnu Maríu Halldórsdóttur, mótt. 17. nóvember 2015, um að rífa húsið á lóð nr. 5 við Holtsgötu og byggja nýtt innan byggingarreits að hámarki þrjár hæðir, kjallara og ris í samræmi við gildandi deiliskipulag. Húsið væri samliggjandi húsinu á lóð nr. 3 við Holtsgötu.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100407 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019742