Hækka þak - byggja setustofu
Gvendargeisli 16
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 568
8. janúar, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 11. desember 2015 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. desember 2015 þar sem sótt er um leyfi til að hækka þak og byggja setustofu á 2. hæð, sbr. fyrirspurn BN049939, einnig er sótt um samþykki á þegar gerðum breytingum innanhúss, í einbýlishúsi á lóð nr. 16 við Gvendargeisla. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 7. janúar 2016.
Stækkun: 41,2 ferm., 59,6 rúmm. Gjald kr. 9.823
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið.
Samræmist deiliskipulagi.

113 Reykjavík
Landnúmer: 190241 → skrá.is
Hnitnúmer: 10076786