(fsp) breytingar á húseign og lóð
Sólvallagata 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 577
11. mars, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Þorleifs Eggertssonar ark. f.h. eiganda Sólvallagötu 14, dags. 23. febrúar 2016 varðandi byggingu tvo kvista á austur- og vesturhlið þaksins á húsinu á lóð nr. 14 við Sólvallagötu, setja nýjar tröppur við vesturhlið hússins, byggja bílgeymslu í norðausturhorni lóðarinnar og gera nýja innkeyrslu ásamt auka bílastæði á lóð, samkvæmt uppdrætti Þorleifs Eggertssonar arkitekts, dags. 12. febrúar 2016.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101158 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019413